Kæri viðskiptavinur.
Við erum flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði að Bíldshöfða 14 í Reykjavík.
Hlökkum til að þjónusta ykkur við betri aðstæður á nýjum stað sem er mjög miðsvæðis fyrir flesta. Erum á jarðhæð að framanverðu að Bíldshöfða 14, við hlið American Style og Ljósbogans í húsnæði sem áður hýsti GASTEC í 15 ár.
Með góðri kveðju,
Starfsfólk og eigendur ARTPRO