Strigamynd í jólagjöf
- Nánar
- Birtingardagur: Fimmtudagur, desember 12 2013 23:46
- Skoðað: 4572
Strigamynd á blinramma er frábær jólagjöf handa fólki sem á allt. Gefðu ömmu og afa myndir af barnabörnunum eða allri af fjölskyldunni.
Síðasti öruggi dagurinn til að panta strigamyndir afhentar fyrir jól er 19. desember!